Íbúðirnar eru samtals 14 í 2 fjölbýlishúsum. Íbúðirnar eru nútímalegar, bjartar og vel skipulagðar. Íbúðirnar eru með opnar svalir sem snúa til suðurs. Íbúðum fylgir sérmerkt bílastæði. Í næsta nágrenni eru framhaldsskólar, grunnskóli, leikskóli, sjúkrahúsið, verslunin Bónus, golfvöllur og frábærar gönguleiðir.
Íbúðum verður skilað fullfrágengnum sem og sameign og lóð. Áætlaður afhendingartími er haust/vetur 2020.
Myndirnar eru allar leiðbeinandi, íbúðunum er skilað hvítmáluðum og með innréttingum eins og lýst er í skilalýsingu.
Vel skipulagðar og hagkvæmar íbúðir
2 tveggja herb. íbúðir
4 þriggja herb. íbúðir
4 fjögurra herb. íbúðir
2 fimm herb. íbúðir
Góð hljóðeinangrun
Sérstakar hljóðeinangrandi plötur eru í loftum neðri hæðar að undanskildum baðherbergjum. Hljóðdempunar undirlag er á gólfum íbúða undir parketi.
Þægindi yfir vetrartímann
Snjóbræðslukerfi er í allri gangstétt utandyra innan lóðar sem og sorpgerði. Hitakaplar eru í þakniðurföllum. Hiti í öllum gólfum auk handklæðaofns á baðherbergjum.
Lítil viðhaldsþörf
Íbúðirnar og húsin séu sem mest viðhaldsfrí. Að utan eru húsin klædd með lituðu áli, gluggar og útihurðir eru álklædd að utan og tré að innan.
Bílastæði með rafmagnstengli
Bílastæði fylgir hverri íbúð, þar er rafmagnstengill þar sem t.d. er hægt að hlaða rafbíla.
Nánar um íbúðirnar í Geirþrúðarhaga
Geirþrúðarhagi 6. Smelltu á íbúðina sem þú vilt skoða, á myndinni fyrir ofan. Íbúðirnar eru allar seldar.
Geirþrúðarhagi 6a - Íbúð 101 - SELD
Íbúð 101 er 56,2fm og inniheldur baðherbergi/þvottahús, anddyri, svefnherbergi, eldhús/stofu og geymslu. Eigninni tilheyrir verönd og hlutdeild í sameign.
Eldhús er fullbúið með vönduðum tækjum þar með talið spanhelluborði, háf, veggofni með sjálfvirkum hreinsibúnaði, innbyggðum ísskáp og uppþvottavél. Stálvaskur er í borðplötu. Eldhúsinnréttingin er með mjúklokunarbúnaði.
Á baðherbergi eru gólf flísalögð, veggir flísalagðir eða málaðir. Gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara með rakaþétti í innréttingu. Salerni eru vegghengd með innbyggðum vatnskassa. Hvít postulínstæki með hitastýrð einnar handar blöndunartæki. Sturtugólf er einhalla með glerhurðum.
Innihurðir eru hvítsprautaðar með hefðbundnum hurðarkörmum, lykillæsingu og hurðarhúnar er úr burstuðu stáli eða sambærilegu.
Fataskápar í svefnherbergjum eru íslensk sérsmíði frá GKS með mjúklokunarbúnaði.
Geirþrúðarhagi 6a - Íbúð 102 - SELD
Íbúð 101 er 46,9fm og inniheldur baðherbergi/þvottahús, anddyri, svefnrými/stofu/eldhús og geymslu. Eigninni tilheyrir verönd og hlutdeild í sameign.
Eldhús er fullbúið með vönduðum tækjum þar með talið spanhelluborði, háf, veggofni með sjálfvirkum hreinsibúnaði, innbyggðum ísskáp og uppþvottavél. Stálvaskur er í borðplötu. Eldhúsinnréttingin er með mjúklokunarbúnaði.
Á baðherbergi eru gólf flísalögð, veggir flísalagðir eða málaðir. Gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara með rakaþétti í innréttingu. Salerni eru vegghengd með innbyggðum vatnskassa. Hvít postulínstæki með hitastýrð einnar handar blöndunartæki. Sturtugólf er einhalla með glerhurðum.
Innihurðir eru hvítsprautaðar með hefðbundnum hurðarkörmum, lykillæsingu og hurðarhúnar er úr burstuðu stáli eða sambærilegu.
Fataskápar í svefnherbergjum eru íslensk sérsmíði frá GKS með mjúklokunarbúnaði.
Geirþrúðarhagi 6a - Íbúð 103 - SELD
Íbúð 101 er 60,8fm og inniheldur baðherbergi/þvottahús, anddyri, svefnherbergi, stofu/eldhús og geymslu. Eigninni tilheyrir verönd og hlutdeild í sameign.
Eldhús er fullbúið með vönduðum tækjum þar með talið spanhelluborði, háf, veggofni með sjálfvirkum hreinsibúnaði, innbyggðum ísskáp og uppþvottavél. Stálvaskur er í borðplötu. Eldhúsinnréttingin er með mjúklokunarbúnaði.
Á baðherbergi eru gólf flísalögð, veggir flísalagðir eða málaðir. Gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara með rakaþétti í innréttingu. Salerni eru vegghengd með innbyggðum vatnskassa. Hvít postulínstæki með hitastýrð einnar handar blöndunartæki. Sturtugólf er einhalla með glerhurðum.
Innihurðir eru hvítsprautaðar með hefðbundnum hurðarkörmum, lykillæsingu og hurðarhúnar er úr burstuðu stáli eða sambærilegu.
Fataskápar í svefnherbergjum eru íslensk sérsmíði frá GKS með mjúklokunarbúnaði.
Geirþrúðarhagi 6a - Íbúð 104 - SELD
Íbúð 101 er 81,5fm og inniheldur baðherbergi/þvottahús, anddyri, tvö herbergi, stofu/eldhús og rúmgóða geymslu með glugga. Eigninni tilheyrir verönd og hlutdeild í sameign.
Eldhús er fullbúið með vönduðum tækjum þar með talið spanhelluborði, háf, veggofni með sjálfvirkum hreinsibúnaði, innbyggðum ísskáp og uppþvottavél. Stálvaskur er í borðplötu. Eldhúsinnréttingin er með mjúklokunarbúnaði.
Á baðherbergi eru gólf flísalögð, veggir flísalagðir eða málaðir. Gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara með rakaþétti í innréttingu. Salerni eru vegghengd með innbyggðum vatnskassa. Hvít postulínstæki með hitastýrð einnar handar blöndunartæki. Sturtugólf er einhalla með glerhurðum.
Innihurðir eru hvítsprautaðar með hefðbundnum hurðarkörmum, lykillæsingu og hurðarhúnar er úr burstuðu stáli eða sambærilegu.
Fataskápar í svefnherbergjum eru íslensk sérsmíði frá GKS með mjúklokunarbúnaði.
Geirþrúðarhagi 6a - Íbúð 201 - SELD
Íbúð 201 er 106,9fm og inniheldur baðherbergi/þvottahús, anddyri, fjögur svefnherbergi, stofu/eldhús og geymslu. Eignin er með svölum og hlutdeild í sameign.
Eldhús er fullbúið með vönduðum tækjum þar með talið spanhelluborði, háf, veggofni með sjálfvirkum hreinsibúnaði, innbyggðum ísskáp og uppþvottavél. Stálvaskur er í borðplötu. Eldhúsinnréttingin er með mjúklokunarbúnaði.
Á baðherbergi eru gólf flísalögð, veggir flísalagðir eða málaðir. Gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara með rakaþétti í innréttingu. Salerni eru vegghengd með innbyggðum vatnskassa. Hvít postulínstæki með hitastýrð einnar handar blöndunartæki. Sturtugólf er einhalla með glerhurðum.
Innihurðir eru hvítsprautaðar með hefðbundnum hurðarkörmum, lykillæsingu og hurðarhúnar er úr burstuðu stáli eða sambærilegu.
Fataskápar í svefnherbergjum eru íslensk sérsmíði frá GKS með mjúklokunarbúnaði.
Geirþrúðarhagi 6a - Íbúð 202 - SELD
Íbúð 202 er 60,9fm og inniheldur baðherbergi/þvottahús, anddyri, svefnherbergi, stofu/eldhús og geymslu. Eignin er með svölum og hlutdeild í sameign.
Eldhús er með vönduðum tækjum þar með talið spanhelluborði, háf, veggofni með sjálfvirkum hreinsibúnaði, innbyggðum ísskáp og uppþvottavél. Stálvaskur er í borðplötu.
Á baðherbergi eru gólf flísalögð, veggir flísalagðir eða málaðir. Gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara með rakaþétti í innréttingu. Salerni eru vegghengd með innbyggðum vatnskassa. Hvít postulínstæki með hitastýrð einnar handar blöndunartæki. Sturtugólf er einhalla með glerhurðum.
Innihurðir eru hvítsprautaðar með hefðbundnum hurðarkörmum, lykillæsingu og hurðarhúnar er úr burstuðu stáli eða sambærilegu.
Skápar í svefnherbergjum og eldhúsi eru frá GKS með mjúklokunarbúnaði.
Geirþrúðarhagi 6a - Íbúð 203 - SELD
Íbúð 203 er 86,8fm og inniheldur baðherbergi/þvottahús, anddyri, þrjú svefnherbergi, stofu/eldhús og geymslu. Eignin er með svölum og hlutdeild í sameign.
Eldhús er með vönduðum tækjum þar með talið spanhelluborði, háf, veggofni með sjálfvirkum hreinsibúnaði, innbyggðum ísskáp og uppþvottavél. Stálvaskur er í borðplötu.
Á baðherbergi eru gólf flísalögð, veggir flísalagðir eða málaðir. Gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara með rakaþétti í innréttingu. Salerni eru vegghengd með innbyggðum vatnskassa. Hvít postulínstæki með hitastýrð einnar handar blöndunartæki. Sturtugólf er einhalla með glerhurðum.
Innihurðir eru hvítsprautaðar með hefðbundnum hurðarkörmum, lykillæsingu og hurðarhúnar er úr burstuðu stáli eða sambærilegu.
Skápar í svefnherbergjum og eldhúsi eru frá GKS með mjúklokunarbúnaði.
Geirþrúðarhagi 6b - Íbúð 101 - SELD
Íbúð 101 er 81,5fm og inniheldur baðherbergi/þvottahús, anddyri, tvö svefnherbergi, stofu/eldhús og geymslu. Eignin er með verönd og hlutdeild í sameign.
Eldhús er með vönduðum tækjum þar með talið spanhelluborði, háf, veggofni með sjálfvirkum hreinsibúnaði, innbyggðum ísskáp og uppþvottavél. Stálvaskur er í borðplötu.
Á baðherbergi eru gólf flísalögð, veggir flísalagðir eða málaðir. Gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara með rakaþétti í innréttingu. Salerni eru vegghengd með innbyggðum vatnskassa. Hvít postulínstæki með hitastýrð einnar handar blöndunartæki. Sturtugólf er einhalla með glerhurðum.
Innihurðir eru hvítsprautaðar með hefðbundnum hurðarkörmum, lykillæsingu og hurðarhúnar er úr burstuðu stáli eða sambærilegu.
Skápar í svefnherbergjum og eldhúsi eru frá GKS með mjúklokunarbúnaði.
Geirþrúðarhagi 6 b - Íbúð 102 - SELD
Íbúð 102 er 60,8fm og inniheldur baðherbergi/þvottahús, anddyri, tvö svefnherbergi, stofu/eldhús og geymslu. Eignin er með verönd og hlutdeild í sameign.
Eldhús er með vönduðum tækjum þar með talið spanhelluborði, háf, veggofni með sjálfvirkum hreinsibúnaði, innbyggðum ísskáp og uppþvottavél. Stálvaskur er í borðplötu.
Á baðherbergi eru gólf flísalögð, veggir flísalagðir eða málaðir. Gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara með rakaþétti í innréttingu. Salerni eru vegghengd með innbyggðum vatnskassa. Hvít postulínstæki með hitastýrð einnar handar blöndunartæki. Sturtugólf er einhalla með glerhurðum.
Innihurðir eru hvítsprautaðar með hefðbundnum hurðarkörmum, lykillæsingu og hurðarhúnar er úr burstuðu stáli eða sambærilegu.
Skápar í svefnherbergjum og eldhúsi eru frá GKS með mjúklokunarbúnaði.
Geirþrúðarhagi 6b - Íbúð 103 - SELD
Íbúð 103 er 46,9fm og inniheldur baðherbergi/þvottahús, anddyri, svefnrými, stofu/eldhús og geymslu. Eignin er með verönd og hlutdeild í sameign.
Eldhús er með vönduðum tækjum þar með talið spanhelluborði, háf, veggofni með sjálfvirkum hreinsibúnaði, innbyggðum ísskáp og uppþvottavél. Stálvaskur er í borðplötu.
Á baðherbergi eru gólf flísalögð, veggir flísalagðir eða málaðir. Gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara með rakaþétti í innréttingu. Salerni eru vegghengd með innbyggðum vatnskassa. Hvít postulínstæki með hitastýrð einnar handar blöndunartæki. Sturtugólf er einhalla með glerhurðum.
Innihurðir eru hvítsprautaðar með hefðbundnum hurðarkörmum, lykillæsingu og hurðarhúnar er úr burstuðu stáli eða sambærilegu.
Skápar í svefnherbergjum og eldhúsi eru frá GKS með mjúklokunarbúnaði.
Geirþrúðarhagi 6b - Íbúð 104 - SELD
Íbúð 104 er 56,2fm og inniheldur baðherbergi/þvottahús, anddyri, svefnherbergi, stofu/eldhús og geymslu. Eignin er með verönd og hlutdeild í sameign.
Eldhús er með vönduðum tækjum þar með talið spanhelluborði, háf, veggofni með sjálfvirkum hreinsibúnaði, innbyggðum ísskáp og uppþvottavél. Stálvaskur er í borðplötu.
Á baðherbergi eru gólf flísalögð, veggir flísalagðir eða málaðir. Gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara með rakaþétti í innréttingu. Salerni eru vegghengd með innbyggðum vatnskassa. Hvít postulínstæki með hitastýrð einnar handar blöndunartæki. Sturtugólf er einhalla með glerhurðum.
Innihurðir eru hvítsprautaðar með hefðbundnum hurðarkörmum, lykillæsingu og hurðarhúnar er úr burstuðu stáli eða sambærilegu.
Skápar í svefnherbergjum og eldhúsi eru frá GKS með mjúklokunarbúnaði.
Geirþrúðarhagi 6b - Íbúð 201 - SELD
Íbúð 201 er 86,8fm og inniheldur baðherbergi/þvottahús, anddyri, þrjú svefnherbergi, stofu/eldhús og geymslu. Eignin er með svölum og hlutdeild í sameign.
Eldhús er með vönduðum tækjum þar með talið spanhelluborði, háf, veggofni með sjálfvirkum hreinsibúnaði, innbyggðum ísskáp og uppþvottavél. Stálvaskur er í borðplötu.
Á baðherbergi eru gólf flísalögð, veggir flísalagðir eða málaðir. Gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara með rakaþétti í innréttingu. Salerni eru vegghengd með innbyggðum vatnskassa. Hvít postulínstæki með hitastýrð einnar handar blöndunartæki. Sturtugólf er einhalla með glerhurðum.
Innihurðir eru hvítsprautaðar með hefðbundnum hurðarkörmum, lykillæsingu og hurðarhúnar er úr burstuðu stáli eða sambærilegu.
Skápar í svefnherbergjum og eldhúsi eru frá GKS með mjúklokunarbúnaði.
Geirþrúðarhagi 6b - Íbúð 202 - SELD
Íbúð 202 er 60,9fm og inniheldur baðherbergi/þvottahús, anddyri, svefnherbergi, stofu/eldhús og rúmgóðri geymslu. Eignin er með svölum og hlutdeild í sameign.
Eldhús er með vönduðum tækjum þar með talið spanhelluborði, háf, veggofni með sjálfvirkum hreinsibúnaði, innbyggðum ísskáp og uppþvottavél. Stálvaskur er í borðplötu.
Á baðherbergi eru gólf flísalögð, veggir flísalagðir eða málaðir. Gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara með rakaþétti í innréttingu. Salerni eru vegghengd með innbyggðum vatnskassa. Hvít postulínstæki með hitastýrð einnar handar blöndunartæki. Sturtugólf er einhalla með glerhurðum.
Innihurðir eru hvítsprautaðar með hefðbundnum hurðarkörmum, lykillæsingu og hurðarhúnar er úr burstuðu stáli eða sambærilegu.
Skápar í svefnherbergjum og eldhúsi eru frá GKS með mjúklokunarbúnaði.
Geirþrúðarhagi 6b - Íbúð 203 - SELD
Íbúð 203 er 106,9fm og inniheldur baðherbergi/þvottahús, anddyri, fjögur svefnherbergi, stofu/eldhús og geymslu. Eignin er með svölum og hlutdeild í sameign.
Eldhús er með vönduðum tækjum þar með talið spanhelluborði, háf, veggofni með sjálfvirkum hreinsibúnaði, innbyggðum ísskáp og uppþvottavél. Stálvaskur er í borðplötu.
Á baðherbergi eru gólf flísalögð, veggir flísalagðir eða málaðir. Gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara með rakaþétti í innréttingu. Salerni eru vegghengd með innbyggðum vatnskassa. Hvít postulínstæki með hitastýrð einnar handar blöndunartæki. Sturtugólf er einhalla með glerhurðum.
Innihurðir eru hvítsprautaðar með hefðbundnum hurðarkörmum, lykillæsingu og hurðarhúnar er úr burstuðu stáli eða sambærilegu.
Skápar í svefnherbergjum og eldhúsi eru frá GKS með mjúklokunarbúnaði.
Hér til hliðar má finna þrívíðar teikningar, efnisval og afstöðumyndir innanhús í Geirþrúðarhaga 6.
Með þrívíddarmyndum er reynt að gefa eins góða mynd og mögulegt er en einhverjar breytingar geta þó átt sér stað á byggingarstigi. Allt efni og teiknaðar þrívíddarmyndir eru birtar með fyrirvara um hugsanlegar villur
Gluggar og hurðir sem endast
Gluggar og útihurðir Ál/tré glugga- og hurðakerfið í húsinu er frá Idealcombi í Danmörku. Gluggar eru hefðbundnir ál/trégluggar með tvöföldu einangrunargleri og sumir með loftraufum. Gluggar eru settir í eftirá. Gluggar og útihurðir eru álklædd að utan í dökkum lit og hvítir að innan.
10 ára ábyrgð
Arkitektahönnun:
Haraldur S. Árnason (HSÁ Teiknistofa)
Verkfræðihönnun:
Haraldur S. Árnason (HSÁ Teiknistofa)
Raflagnahönnun:
Finnur Víkingsson, Raftákn ehf.
Raflagnir:
Guðmundur Sverrisson, Rafmenn ehf.
Lagnir:
Tómas Ingi Helgason, Norðurlagnir ehf.
Málning:
Sævar Eysteinsson , Betri fagmenn ehf.
Uppsteypa og utanhús frágangur:
Björn Friðþjófsson, Tréverk ehf.
Múr og flísar:
Valdimar Þórhallsson, Múriðn ehf.
Frágangur innanhúss:
Jón Örvar Eiríksson, Böggur ehf.
Innanhússráðgjöf:
Berglind Berndsen
Byggingarstjóri:
Hafþór Gunnarsson
Byggingaraðili / Seljandi:
Geirþrúðarhagi 6 ehf.
Innanhússráðgjöf
Berglind Berndsen innanhússarkitekt
Grunnhugmynd hönnunarinnar á Geirþrúðarhaga er einfaldleiki og tímaleysi.
Áhersla var lögð á gott samband milli alls skipulags og innra fyrirkomulags, efnisáferða og lita í íbúðunum. Lagt var upp úr að skapa aðlaðandi og hlýlega stemmningu m.a. með fallegum jarðlitum á veggjum og efnum sem endast vel. Svört strúktúreik frá GKS varð fyrir valinu ásamt gráum borðplötum.
Á gólfum er blandað saman mjög fallegu og hlýlegu harðparketi og gráum flísum frá Agli Árnasyni.
Staðsetning í Hagahverfi
Um Bergfestu byggingarfélag
Við byggjum af metnaði, vandaðar byggingar með þarfir íbúa í huga hvort sem það eru einstaklingar eða stórar fjölskyldur.
Íbúðirnar okkar eru hannaðar hagkvæmar í stærðum, nútímalegar og við vöndum valið á innréttingum og veljum gæða heimilistæki.