Naustagata 13
Tillögur að uppbyggingu í hjarta nýja Haga- og NaustahverfisTillögurnar byggja á því að nýta svæðið sem best fyrir íbúa hverfisins og alls bæjarins, með góðum tengingum fyrir alla samgöngumáta og uppbyggingu sem heldur sér inn í framtíðina.
Meðal verkefna

Stórigarður Húsavík

Naustagata

Baldursnes

Vitastígur 9 & 9a

Matthíasarhagi

Margrétarhagi

Geirþrúðarhagi

Halldóruhagi

Ásatún
Um Bergfestu byggingarfélag
Byggingafélagið Bergfesta var stofnað árið 2014 með það að markmiði að byggja vandaðar og nútímalegar íbúðir með þarfir íbúa í huga og byggingar þar sem fermetrarnir eru vel nýttir og kostnaði haldið í lágmarki án þess að gefa afslátt af gæðum.